Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flughæð
ENSKA
altitude
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þremur aðgerðum, sem lagðar eru til í þessari áætlun um aðgerðir til úrbóta, er þó ekki lokið að fullu en vandmeðfarnasta aðgerðin er að ekki eru til staðar grímur, sem unnt er að setja á sig í skyndingu, í IL-76, AN-12 og AN-26, eins og krafist er af hálfu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar þegar flogið er yfir tiltekinni flughæð.

[en] However, three actions proposed in this corrective action plan still remain open, the most problematic one being the absence of quick donning masks for IL-76, AN-12 and AN-26 as required by ICAO for flights above a certain altitude.

Skilgreining
[is] lóðrétt fjarlægð frá meðalsjávarmáli (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2022)

[en] vertical distance of a level, a point or an object considered as a point, measured from mean sea level (MSL) (IATE, air and space transport, 2022)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 619/2009 frá 13. júlí 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EC) No 619/2009 of 13 July 2009 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32009R0619
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira